17 janúar 2007

Varð að syna ykkur






hæ varð að sýna ykkur þessar myndir. Þær voru teknar á Mac sýningunni sem ég fór á með Helgu, Sólu og Anítu.
Ég keypti 14 svona klósettrúlluhaldara þar sem maður getur sett ipodin sinn og hlustað á hann á meðan maður nýtir klósettið. Þið fáið sem sagt öll svona í jólagjöf á næsta ári :)
Svo er mynd af öllum köllunum að taka mynd af nýja Apple símanum. Apple er sem sagt að koma með gemsa í júní sem gerir allt. Já ALLT nema að borga símreikninginn.

Já hey gleymdi að segja ykkur að þið getið smellt á myndirnar til að sjá þær stærri, ef þið viljið það, blómið er t.d. flottara þegar maður skoðar það stærra.

Já og pabbi takk fyrir alla tölvupóstana. Ætlaði að skrifa þér bréf núna áður en ég færi að sofa, en ég kemst ekki inn í tölvupóstinn minn þannig að það verður að bíða til morguns :(


knús
harpa sem alltaf situr á klóinu

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta....flottar myndir verð að fá mér svona halddara fyrir wc rullu

Nafnlaus sagði...

hei hlakka til næstu jóla... ég verð bara að kaupa mér ipod eða fylgir hann....
en flottar myndir og það verður gaman að fylgjast með blóminu
knús mús

Nafnlaus sagði...

Vá sniðugt ég panta svona ipod haldara.
Flottar myndir Hjá þér Harpa.
Kram