11 febrúar 2007

Sunnudagur



Það komu gestir til okkar í dag í hádegisverð. Rosalega gaman, spjallað hlegið og dansað.
Ein af þeim sem komu var Robin, ég var búin að spyrja hana hvort að ég mætti taka myndir af henni og það var ok. Hún er feimin og finnst hún ekki myndast vel. Myndatakan var því ögrandi verkefni fyrir okkur báðar. Ég fékk nokkrar ágærtar myndir held ég og ætla ég að setja þær á myndasíðuna mína.

Hvernig lýst ykkura á?

Harpa

Engin ummæli: