06 febrúar 2007

Íslendingur


Já Íslendingur er ég :) og bara nokkuð sátt við það. Tók þessa mynd klukkan átta, 02. febrúar og er þetta sem sagt mynd dagsins þann dag. Ég bara náði myndinni ekki úr myndavélinni fyrr en í dag.

Njótið vel

Harpa

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

voða flott mynd ;)
knús

hannaberglind sagði...

æji sakna þín sæta, þú ert svaka flott - flott buff!!

hannaberglind sagði...

elska kisumyndin, geggjað skot, liggur við að ég vorkenni henni:)