17 desember 2006

Nenni ekki ad blogga

Hai tad eru ekki islenskir stafir her hja Janet og Abbott tannig ad eg blogga ekkert naestu daga.

Asa pakkinn er kominn :)

Hey eg sendi myndina mina af FIflinum i keppni um einfaldleika a Ljosmyndakeppni.is og hun endadi i fyrsta saeti :) :) eg vann prentara sem kostar um 65.000


knus til ykkar allra
love
Harpa

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju... um leid og jeg sa tha mynd, stal jeg henni og hun hefur prytt skjabordid hja mer herna i skolanum sidan ;)

congrats congrats ;)

Nafnlaus sagði...

Frábært....til hamingju með það :o)
Hafðu það nú gott yfir hátíðarnar gamla mín.
Risa knús frá öllum
Ég

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta og til hamingju þetta er nú bara byrjunin hjá þér, þú ert frábær. Hafðu það gott sæta okkar kv Stína og co

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, hamingju, hamingju... Gat nú ekki annað verið en að hún færi á toppinn! Bara flott og til hamingju aftur:)
Og ekki amalegt að vinna en prenter eða hvað.
Stórt knús til þín darling...

Nafnlaus sagði...

Jólakortið fór seint af stað... veður bara nýárskort.

Knús,

Kiðlingur

Nafnlaus sagði...

Til hamingju þú ert snillingur og þessi mynd er mjög flott
það er gott að pakkinn er komin
ég hringi í þig um hátíðirnar
Knús knús

Nafnlaus sagði...

Til hamingju þú ert snillingur og þessi mynd er mjög flott
það er gott að pakkinn er komin
ég hringi í þig um hátíðirnar
Knús knús

Nafnlaus sagði...

Frábært þetta er líka æðisleg mynd.
Til hamingju segi ég líka.
Þetta hlýtur að vera mega prentari sem þú fékkst.
Hafðu það gott elskan, en ætlið þið að vera þarna um jólin??
Knús ÞJJ

Nafnlaus sagði...

Hæ aftur ertu búin að sjá myndirnar hennar Allýar á flickr??
http://flickr.com/photos/adalheidur/

hannaberglind sagði...

til hamingju með það sæta mín, þú ert auðvita bara flottust!!!
er með kæra kveðju frá Unni og co, þau eru svakalega ánægð með myndina af sigmanni framtíðarinnar - Unnur fékk gæsahúð og tár í augun þegar hún sá hana:)