26 maí 2007




Hvort myndin þykir ykkur nú betri elskunar mínar??? Eða eru þær kannski báðar verri!!!

Knús Harpa sem fór og keypti sér vísdómsspil áðan því að einhver engill á Íslandi sagði henni að kaupa sér eitthvað fallegt :)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Efri myndin er betur upp byggð að mínu mati. Vegna þess held ég, að í henni hefur blómið nóg rými og það gerir það sjónrænt sterkara. Dökk grænn bakgrunnurinn spilar svo vel með lillabláa(bleika) litnum á blóminu og gerir blómið sjálft þannig sterkara.

Nafnlaus sagði...

mér finns efri myndin betri, blómið nýtur sín betur og svo eru smáatriðin eitthvað svo flott:)
mér finnst þessar blómamyndir þínar svo flottar sem teknar eru með þessari skemmtilegu linsu:)

Nafnlaus sagði...

Mér finnast þær báðar mjög fallegar - hvor á sinn hátt !! Get ekki alveg gert upp á milli þeirra. Ekkert svona verri tal - þú ert bara bestust :)
knús Knoll

Nafnlaus sagði...

'Eg er ekki hætt, samsæri sjálfstæðisfylkingarinnar hefur engin áhrif á mig.
Mér finnt alveg óumdeilanlega efri myndin betri. Mynduppbyggingin er mjög góð ásamt litasamspilinu.
Kontrastarnir eru svo skemmtilegir og ýtir undir litina, dökki undir þann bleika og sá bleiki undir dökka litinn.
Áfram Harpa.
kveðjur
Áslaug

Guðbjörg Harpa sagði...

Elskurnar mínar :)
Takk fyrir kommentin :)
Já ég er bara hrifin af báðum myndunum og get ekki gert uppá milli þeirra.
Áslaug mín, gott að nýja ríkisstjórnin sé ekki búin að spilla þér :)
knús til ykkar

Nafnlaus sagði...

Hó hó efri ekki spurning,,,flott mynd af þér í skrúðgömgunni, en myndin af honum Daníel frænda er lang lang sætust...kv Stína