16 apríl 2007

Verð nú bara að segja ykkur að það er ein grúbban á ljósmynddótinu, þar sem ég er með síðu, með svona keppnir og alskonar og ég var að fá tilkynningu um að myndin af sólu hafi verið valin mynd dagsins hjá þeim híhí. Sme sagt sætasta mynd dagsins :) gaman ha :)
Svona kom þetta:


CUTE PHOTO OF THE DAY: 今日の「かわいい~!!」一枚



Member: Guobjorg Harpa

Title: Sóla drinking water

***************************************************************************
ADMINS CHOICE AWARDS Each month the JTC Admin Bunny Team will choose 2 photos per Admin in each of the categories of child and pet. These choices will be featured here on the front page with a short write up.

4 ummæli:

brynjalilla sagði...

Glaesilegt, enda yndisleg mynd, var annars ad skoda gaddavírsmyndina sem Hanna Berglind vísar í á blogginu sínu, mjög falleg, ljódraen og íslensk mynd finnst mér og tilvalin til málunar!

Nafnlaus sagði...

frábært hjá þér.......alveg frábært mynd af gullfallegri stelpu :o)
Það er greinilegt að þú ert alveg að blómstra í þessum ljósmyndabransa...hver myndin af annari sem er bara algjör snilld!
Annars er nú bara allt þokkalegt að frétta héðan...vorum að flytja um helgina og nóg að snúast.
Risa knús ;o)
Ég

Nafnlaus sagði...

hey til hamingju snillingurinn þinn, þú ert náttúrulega bara frábær:)

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá þér:)
Og þessi hugmynd með blómamyndirnar á gjafakort er alveg brilljant. Veit um eina sem selur vel af kortum ,gefur henni fastar tekjur á mánuði. Þú ættir að spá í þetta. Nóg að spá og speklúra Harpa mín.