10 apríl 2007

Sóla vatnastelpa :)


Sóla drinking water, originally uploaded by Guðbjörg Harpa.

Tók þessa mynd af Sólu í dag. Við frænkurnar vorum saman í dag.
Hún er alveg brjáluð í vatn þessi stelpa. Við segjum að það sé allt frá Íslandi.

4 ummæli:

hannaberglind sagði...

sæl elskan ég vona að þú hafir átt góða páskadaga,
en stóra fréttin er sú að hann Valdi okkar eignaðist strák í gær, 10. apríl:)
Ég tek heilshugar undir það með þér að hún Björk er yndisleg og gott að eiga hana að:)
Ætla að reyna að blogga, vona að það gangi upp núna
kossar og knús sæta mín, hugsa oft og mikið til þín vinan:)

Nafnlaus sagði...

Flott mynd ;)
Til hamingju Valdi með prinsinn...
Tala við ig fljótlega þarf að sgja þér meira frá því sem við ræddum um daginn :)
Knús og kossar frá mér

Nafnlaus sagði...

yndisleg mynd :) gaman að fylgjast með ævintýrunum í ammmmeríku.
knús Guðbjörg

Nafnlaus sagði...

Rosalega er þetta flott mynd - þú ert bara bestust / ein svolítið sein að taka við sér .... :-) knús Knoll (ja eða Tott man aldrei hvor er hvað hehe)