08 apríl 2007

Gleðilega paska


Gleðilega páska elskurnar mínar :)
AÐ sjálfsögðu fékk ég páskaegg sent að heiman með sérvöldum málshætti.

Er að fara í páskaboð í kvöld segi meira frá því síðar

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er nú meira bullið með reiðina og manninn! Sko, það er miklu betra að sýna reiði sína strax heldur en að láta hana malla inní sér og gera einhvern óskunda þar. Nema ef maður á við það vandamál að stríða að segja of mikið þ.e. verða blindur af bræði. Þá er betra að segja eitthvað daginn eftir- eða þar á eftir. Það á ekki að geyma svona drasl inní sér, alls ekki!