03 apríl 2007

Fyllibittan þin....

Fékk þennan frábæra brandara sendan frá Hönnu Berglind hahahahhaah varð að setja hann hérna inn.

Drukkinn maður gengur inn á bar þar sem mótorhjólagengi heldur til, sest
við barinn og pantar sjúss.
Hann lítur í kring um sig og sér þrjá mótorhjólatöffara sitjandi við borð.
Hann stendur upp, staulast að borðinu, hallar sér fram, horfist í augu við
stærsta, illvígasta mótorhjólatöffarann og segir: "Ég kom við hjá ömmu
þinni í dag og ég sá hana á ganginum kviknakta. Maður minn, hún er stykki
sem stingandi er í!"
Mótorhjólatöffarinn horfir á hann og segir ekki orð. Félagar hans eru
undrandi, því hann er hörkunagli og er vanur, að efna til slagsmála út af
litlu tilefni.
Sá fulli hallar sér yfir borðið aftur og segir: "Ég fékk það hjá ömmu þinni
og hún er góð í rúminu, sú besta se ég hef nokkur tíma prófað!"
Félagar mótorhjólatöffarans eru að verða alveg brjálaðir úr reiði, en
mótorhjólatöffarinn segir ekki orð.
Sá fulli hallar sér yfir borðið einu sinni enn og segir, "Ég skal segja þér
svolítið annað, drengur minn, ömmu þinni fannst það helvíti gott!"

Þá stendur mótorhjólatöffarinn upp, tekur um axlirnar á þeim fulla,

Horfist í augun á honum og segir...........


"Afi,....... Farðu heim, þú ert fullur

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertu að gera grín að mér? ;-) þessi er góður:-)