02 október 2006

Ny myndasiða lika



Ákvað að setja eina mynd sem að Helga tók af mér. Hér er ég á nýja klósettinu mínu að lesa STÓRU LJÓSMYNDASÖGUBÓKINA, biblíu ljósmyndarans eða þannig hehe. Ég er komin með nýja myndasíðu þar sem ég set myndirnar mínar frá usa inná hún heitir.
flickr.com/photos/harpa.ingimundar
Þið ættuð að komast á hana núna en látið mig vita ef að það gengur ekki
knús harpa

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ hó sæta!
Fín mynd af þér :o)
Ég var að reyna að kíkja á myndasíðuna þína en fékk bara þessa meldingu : Oops! Looks like you followed a bad link.
Var að senda þér tölvupóst áðan þú kannski hnippir í mig ef hann kemst ekki til skila.
Knús frá klakanum góða :0)
Ég

Nafnlaus sagði...

halló snúllan mín
ég þessi mikli tölvusnillingur að læra eitthvað nýtt..
flott mynd af þér í höllinni þinni ´
knús knús
Ása

Nafnlaus sagði...

GUÐBJÖRG HARPA SÍNA KARÓLINA JÓSEFINA INGIMUNDARDÓTTIR .....!!! Þegar ég með tárin í augunum leita uppi þessa nýja heimasíðu þína af því að ég sakna þín svo mikið. Þá langar mig EKKI ég endurtek EKKI að sjá mína langt í burtu frænku SHITJANDI á klósettinu, sko, ha, hm!

Nafnlaus sagði...

og þessi kræst almighty hér á undan var ....ég!

Kiðlingur