02 október 2006

Fyrst af öllu!

Hjartanlega velkomin á nýja bloggið mitt!
Nú er bara að sjá hvernig þetta nýja dúllublogg virkar og HVORT það virkar yfirleitt hér hjá mér
Gaman verður að sjá það

Skúbbídúú nú ætla ég að prófa að ýta á publish post og ath hvort eitthvað gerist

Knús annars dúllurnar mínar

Harpa í indíána og gyðingahugleiðingum

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Harpa mín.Uppskriftinn af sósunni er:Taka soð af kjötinu til að nota í sósuna.Hveiti hrært út í vatni gott er að setja karry saman við hveitið.Þegar sýður í soðunni þáhræriðu hveitinu út í.það líka gott að nota mjólk út í soðinu.Það er erfit að segja hvað er mikið að af hverju.Þú finnur það út enda ertu útlærð úr HúsóGangi ykkur vel.veðja mamma