Hello vona að þið hafið ekki misskilið síðasta póst.
Mér líður mjög vel hér í Kaliforníu og hef ekki yfir neinu að kvarta. Stelpurnar eru allar sem ein frábærar og eru alltaf að fara með mig eitthvað og kynna mér fyrir einhverju nýju. Mér líst því mjög vel á land og þjóð. Sóla er hreint frábær. Mjög glaðlynd og skemmtileg stelpa. Það var rosalega gaman þegar ég náði í þær á flugvöllinn um helgina þá skríkti hún bara af gleði þegar hún sá mig. Veðrið er alveg frábært og maturinn góður. Í rauninni er það eina sem ég sakna frá Íslandi fólkið mitt. Annað hef ég hér :-) jæja nú erum við sóla að fara niður á strönd/fjöru að labba og leika okkur skrifa vonandi meira í kvöld
Knúsí músí
Harpa
09 nóvember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hæ hæ er bara að prófa, kv Stína
hæ
hææææææææ
HÆ VÆRIR ÞÚ TIL AÐ KOMA INNÁ HJÁ MÉR DARLING OG SEGJA MÉR HVERNING ÉG GERI ÞETTA ÞAÐ KIMUR ALLTAF 0 COMMENT
Skrifa ummæli