01 nóvember 2006

Rett hja pukanum

Jú það er víst alveg rétt hjá þér PÚKI ég fór í vitlausa átt. Það eru 8 (ÁTTA) tíma munur á milli okkar núna. Sko þið sem eruð á Íslandinu góða og hjá mér í Oakland Californíu.

Hey var að frétta að það væri frábært að kaupa flug til LA og keyra í 1-2 tíma og þá er maður kominn á frábært hótel úti í eyðimörk. Þrusuflott að fara þangað í febrúar var mér sagt. Þannig að það er spurning hvort að einhvern langi að koma í ferðalag með mér????? Hver hver og vill og verður má ekki svíkja verður að lofa híhí.

Kveðja Ég

1 ummæli:

hannaberglind sagði...

váááá
hljómar spennandi
vildi að ég gæti bara sagt strax já, en þrátt fyrir launahækkanir þá hljóða þær nú ekki upp á ameríkuferð :( því miður