26 nóvember 2006

FIFILL



Langaði að sýna ykkur mynd sem ég var að taka.
Finnst hún rosa flott og er ánægð með hana í alla staði!

Hvað finnst ykkur?

kveðja
Harpa

9 ummæli:

brynjalilla sagði...

Falleg mynd, svo yndislega viðkvæm

Nafnlaus sagði...

HÆ elskan, flott mynd og góð saga fyrir neðan...Hvað er að fréttaaf nýja gæanum?????????????VERÐ AÐ FÁ AÐ VITA ÞAÐ::::::::::
kVEÐJA STÍNA

Nafnlaus sagði...

prófa

Nafnlaus sagði...

Meiriháttar mynd hjá þér USA gella.

Nafnlaus sagði...

Halló gella!!!
Þetta er frábær mynd hjá þér!!!
Var í borginni með saumó um helgina hitti foreldra þína í Kringlunni.
En af hverju fórstu ekki í bío með gaurnum þínum :)
Knús og kiss

Nafnlaus sagði...

Sko, miðað við grallarapúkasvipinn á þér á myndinni með gaurnum, ha, þá gef ég honum ekki nema,hálftíma?
Myndin er geggjuð, áááframmm Harpa!Já, ég skal skrifa þér bréf bíddu bara púkinn þinn!!!

Nafnlaus sagði...

Myndin er algjör perla. Eins og auga. Top professional!!

Klapp fyrir þér sæta mín.

Knús,
Kiðlingur

Nafnlaus sagði...

Hæ sæta,
ótrúleg mynd - hélt að ég væri yfirlýstur fíflahatari en í þessu tilfelli verð ég að lýsa yfir hrifningu minni!
Hvað er bréf lengi að berast til þín?? Er á kafi í verkefnum og geðbilaðri vinnu á öllum vígstöðvum og þarf því að setja svona verkefni eins og bréfaskrif á to-do lista ásamt ,,síðustu skil-dagsetningu"!!! - skemmtilegt ástandi ekki satt?
Já og svo segi ég eins og fleiri: hvað er að gerast með þennan gaur? Við hér á klakanum þörfnumst grunndvallarupplýsinga varðandi málið...
Kveðja og knús

Nafnlaus sagði...

Jæja fröken eða ertu kannski orðin frú???
Hehe það þýðir ekkert að skrifa ekki neitt hér við bíðum öll spennt að heyra frá þér...
Miss you SVOOOOOO mikið
Knús og kiss