22 júlí 2007

Veisla, kirkja og Yosemite

Hæ það er brjálað að gera :)
Í dag var haldin veisa útaf því að bandaríkjamenn eru að losna við mig :)
Rosa grill og svaka kaka og nokkrir gestir

Á morgun er planið
Fara í messu í Glide
Koma heim pakka í bílinn
Taka bensín
Kaupa klaka í kæliboxið
Keyra til Yosemite

Hafa geggjað stuð :)

Knús verð að fara að sofa þarf að vakna eftir 6 tíma :)

bææææ
Harpa sem hefur nóg annað að gera en að blogga ;)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

góða skemmtun í Yosemite, ég er komin í Grímseynna mína, tók þátt í heiskap í gær og fékk aðeins fikta á Kríunni líka :)Ætla að hjálpa til við að taka á móti 30 pólverjum núna á eftir:)
kossar og knús til ykkar dúllurnar mínar

Nafnlaus sagði...

Já, nú styttist í það að þú getir farið að krimmast á Íslandinu-óða! Var í útilegu-nú eru allir Íslendingar búnir að kaupa sér geysilega stór hjólhýsi og ennþá stærri og breiðari húsbíla. Enginn kaupir lengur tjaldvagn!
Þessi skák virðist halda áfram- frekar hraðskák myndi ég segja. En ég er ekki framarlega í keppninni og þess vegna er ég svona fúl!!

Nafnlaus sagði...

Hæ Harpa!Ég hef verið að reyna að ná í þig.Hver tekur við lyklinum af íbúðini Svanhildur var að reyna að ná sambandi við þig.Fer að vinna klukkan 15,30 á morgun.kveðja Mammagagga

Nafnlaus sagði...

Kúl stemmari hj ykr gelr.... bið heils. hv fn;-) hehehe