Gleymdi að segja ykkur að ég vöknuðu allir klukkan 04.43 við jarðskjálfta í nótt. Frekar óþægilegt við rumskuðum við svona lita skjálfta hrinu og svo bara kom einn öflugur sem að vakti mann alveg, ja nema Erlu Hrönn, hún snéri sér bara á hina hliðina og hélt áfram að sofa. Ég sofnaði ekki alveg strax og þegar ég sofnaði fór mig bara að dreyma jarðskjálfta :(
EN já hann var eitthvað um 4.2 þessi skjálfti og mér fannst það bara alveg nóg
Jæja ekki meira í bili
Allt í lagi hér
Harpa
21 júlí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hvaða bölvuð læti voru í ykkur að koma af stað jarðskjálfta!!! Ekki að spurja að því þegar þið komið saman ;o) Skemmtið ykkur nú fallega..... en rólega
Kveðja Hrafnhildur Ásusystir
jaja tek undir orð Hrafnhildar ekki að furða þó jörðin skjálfi einhverntímann þurft minna til á þessum stað;-))
En farið bara varlega svo stærri stærri skjálftar komi ekki og góða skemmtun
hér talar Erla Ásusystir
Skrifa ummæli