Nú er Kiðlingurinn vitlausi búinn að klukka mig og er með þá fáránlegu hugmynd um að ég fari að segja frá 8 syndum.
Já ég er nú í vandræðum með þetta verð nú að segja það.
Kannski vegna þess að ég er svo mikill englabossi að ég hef ekki gert neitt sem kallast gæti synd.
Eða
Að ég er bara svo gleymin að ég man ekki neitt svona, heilinn er að verja mig og lætur mig gleyma öllu !!!!
Ég mun samt reyna að verða við þessu klukki !!!!
18 júlí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Bíð spennt.
Klukkaði kiðlingurinn...
Ekki klukka mig! Góða skemmtun með stelpunum og njóttu síðustu daganna í USA. (endilega breyttu frá bleikusíðunni yfir í þá nýju í vinagrúppunni þinni ;-)
Cheers frá Ástralíu
Syndir! Hvað er nú það eiginlega?
Harpa mín þú syndir ekkert. Ha, ha.
Jú, það er synd að nýta ekki hæfileika sína. Þú, ert sko dugleg að reyna það, þannig að þú ert stikkfrí í þeim leik. Það er synd að vera ekki hreinskilinn. Þú ert líka stikk þar!.....Frí, frí það er sumarfrí!!!
Skrifa ummæli