27 mars 2007

Svo sætar


Varð bara að setja þessa frábæru mynd sem stelpurnar voru að senda mér. Við tókum hana um verlsunarmannahelgina á síðasta ári. Þegar við fórum á Bindindismóið í Galtarlæk saman. :)

Erum við ekki sætar svona nývaknaðar að reyna að horfa á formúluna, eða bíddu var það einvher annar sem var að reyna það?!!!

Æ ég elska ykkur svo mikið

bæbb ég

6 ummæli:

brynjalilla sagði...

þið eruð æðislegar og yndislega fallegar í morgunsárið og hmmm hvað segirðu var einhver annar þarna líka?

Nafnlaus sagði...

Bindindismót hvað............ég hélt að það væri ekki til í þínum orðaforða :o)
Annars voða sætar vinkonur þarna á ferð :o)

SKÁL!!
ég

hannaberglind sagði...

eftir allar þessar vangaveltur um vináttuna, skilgreiningar á henni og hverjir eru vinir manns og hverjir kunningar, hvernig maður þarfnast líka kunningja líkt og bestu vinanna, þá held ég að það sé fátt sem lýsir vináttunni betur en þessi hrúgumynd af okkur.

Nafnlaus sagði...

Þið eruð æðislegar, takkkkk fyrir´póstkortið það var gaman að fá kort frá þér kveðja héðan Stína

Nafnlaus sagði...

Sammmála Hönnu þetta lýsir svo sannarlega vináttunni....
Þetta er besta bindismótið sem ég hef farið á og já ekki mátti missa af formúlunni þó að við höfum gert það...
Hlakka til að endurtaka þetta á þessu ári :)
Takk fyrir póstkortið...

Guðbjörg Harpa sagði...

Ha ha já það verður ekkert sagt hver var líka sko :)
Já alltaf á bindindismóti :)
Satt hjá þér HB :)
Verði þér að góðu Stína :)
Já ég er sætust og best en hinar eru líka bestar og flottastar og frábærastar eins og ég. þú bara þekkir þær ekki anonymus :)
Verði þér líka af góðu og það er satt þetta var geggjað Ása :)