23 janúar 2008

Hvað sagði ég !!!

sagði ég ekki í fyrri pistli í dag að búningarnir skipta máli? Íslendingar spiluðu í bláum búningum í dag OG UNNU STÓRSIGUR

Vona bara að við spilum í bláu á morgun á móti Spánverjum :)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já en ég veit ekki hvernig búningum þeir spiluðu en er ekki bara líka eitthvað af fötunum hans Alfreðs hehe en góður punktur hjá þér en núna þetta tímabil þá er ég ekki búin að horfa á einn leik ;/
en knús

Nafnlaus sagði...

Hæ rófan mín. Bara að kvitta fyrir innlitið. Get ekki annað en brosað yfir þessu með búningana, bláir eru auðvitað langsamlega flottastir en ekki hefði ég nú fattað tengslin. Er svo sem alveg hætt að fylgjast með þessu - sorry félagsskítinn mig- er þetta handboltadæmi annars ekki búið í bili???
bestu kveðjur úr kulda og hálku...

Nafnlaus sagði...

Halló mig langar í nýtt blogg og myndir ;)
Knús

brynjalilla sagði...

nú er komið tími á gott jæja....er ekki allt gott að frétta?