01 júní 2007

Reyklausir veitinga- og skemmtilstaðir


Set hérna eina mynd af elskunni minni. Tók hana í Karnivalinu um síðustu helgi :)



LANGAÐI BARA AÐ DEILA ÞVÍ MEÐ YKKUR AÐ

MÉR FINNST FRÁÁÁÁÁBÆRT AÐ VEITINGA OG SKEMMTISTAÐIR SÉU REYKLAUSIR FRÁ OG MEÐ DEGINUM Í DAG
1 JÚNÍ 2007

SKÚÚÚBÍÍÍDÚÚÚ

HARPA

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ha... er thetta astmadur thinn ?

Nafnlaus sagði...

TAKK ELSKAN:-)

Nafnlaus sagði...

Veistu að elli er hættur að reykja ekki smá stolt af honum.
Ég er mjög ánægð með reyklausu staðina húrra.
Kv ÞJJ

Nafnlaus sagði...

já upp fyrir reyklausum stöðum , þá getur maður kannski farið að fara á fleyri staði en Kollubar á Hvanneyri

Nafnlaus sagði...

Það verður mesti munur fyrir fólkið sem vinnur á veitingastöðunum að þetta bann sé komið í gegn. Við hin getum jú farið út og erum frjáls að því hvort við förum á svona staði og hve lengi við stoppum þar. Til hamingju Ísland að ég fæddist hér!! Hreint loft úti, ennþá að minnsta kosti. En það er alls ekki sjálfsagt að loftið sé hreint...hugsið út í það. Erum við að gera eitthvað til að auka líkur á að það haldist? Nei, ekki mikið við erum svo rosalega græn að við ætlum bara að gróðursetja fleiri tré...en halda áfram að menga andrúmsloftið eins og fyrri daginn. Verkefnið Kolviður er eins og gömlu aflátsbréfin...kaupa bréf og vera laus við allar syndir á eftir. Því miður minnkar ekki mengunin þrátt fyrir Kolvið..ekki frekar en við verðum syndlaus bréflega.
Til útskýringar fyrir þig elsku frænkan mín: Kolviður er sjóður sem var stofnaður til að fjármagna plöntun á trjám til að binda kolefni. Íslendingar eru ennþá á því stiginu að fá undanþágur til að menga bara meira af því þeir eru svo duglegir að planta trjám. Það myndi virka í þessu tilviki ef trjánum væri plantað þar sem regnskógarnir eru.. því þar er búið að rústa lífríkinu, með því að fella skóg, með afleiðingum sem enn er ekki líklegt að við getum breytt.
Já, kæra Ísland, alltaf að reyna að sleppa án þess að þurfa að gera neitt af alvöru. Við víkingarnir alltaf að berjast við þessa stóru úti í heimi sem dirfast að segja okkur fyrir verkum. Alltaf jafn þroskuð og ábyrg þjóð...sjáið bara hvalveiðarnar maður!!!

Guðbjörg Harpa sagði...

Nafnlaus :) heldur þú að ég svari þessu bara svona án þess að vita hver þú ert???!!!
Rugreb :) ekkert mál
Þóra Jóna :) geggjað hjá honum :)
Ella Gumm, nú getum við sko farið að taka á því saman reyklausar og fínar :)
Björk umsmok, :) hey það mætti nú halda að STEBBI ÞINN hafi skrifað þennan pistil :)