03 desember 2006

oggu pinku plat!



Hæ hó

vegna fjölda fyrirspurna, símtala til foreldra minna og forvitni frá vinum og vandamönnum þá langar mig að leiðrétta eitt.

þið munið að ég setti hér mynd af mér og strák sem ég kallaði Sjaram! Humm já nú kemur það.... ég þekki hann ekki. Sorrý
Sagan á bak við myndina er sú að Lexi var að taka myndir af mér á Tvin peaks og hann stóð þarna svoooo sætur og brosmildur og horfið á okkur. Ég spurði hann því hvort að hann vildi ekki vera með á myndinni. Hélt auðvitað að hann myndi segja nei nei eða sko No en hann sagði bara yes sure og kom og knúsaði mig og brosti sínu blíðasta eins og þið sáuð hehe. Og já rétt hjá þér Björk það er hálfgerður aulasvipur á mér híhí. Ég var alveg eins og asni þegar hann sagði já og enþá meira eins og asni þegar hann tók þéttingsfast utan um mig.

knús og kyss
sérstaklega til þín Stína :) og þú sem hringdir í mömmu híhíhíhí mamma krús tekur nú undir vitleysuna hjá dótturinni

en hann var þó sætur :(

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert fariiiiiii

Nafnlaus sagði...

Átti að vera fáviiiiiiiiiii

Nafnlaus sagði...

Ég þekki frænku mína vel og þekkti þennan svip ennþá betur. Þannig að þetta var augljóst í mínum huga!!

Nafnlaus sagði...

Ég þekki frænku mína vel og þekkti þennan svip ennþá betur. Þannig að þetta var augljóst í mínum huga!!

Nafnlaus sagði...

Ha ha ha ég vissi að það var eitthvað bogið við þetta.
Það var mikið talað um þetta hér í vinnunni. Harpa komin á fast.....