23 desember 2006

GLEDILEG JOL

ELSKU VINIR MINIR OG VANDAMENN

GLEDILEG JOL OG FARSAELT KOMANDI AR
TAKK FYRIR ALLAR GODU STUNDIRNAR A LIDNU ARI

EG ER NUNA AD UPPLIFA FYRSTU JOLIN AN FORELDRA OG ISLANDS!
PINU ERFITT EN LIKA SPENNANDI
EKKI SIST VEGNA TESS AD A ADFANGADAGSKVOLDI ER EG AD FARA AD BORDA A ASISKUM VEITINGASTAD EN EKKI AD BORDA MOMMUMAT EINS OG VANALEGA
EG ER AD UPPLIFA GYDINGAHATID FYRIR JOL OG FYRSTU JOLIN AN JOLATRES OG SKRAUTS

EN EG HEF TAD MJOG FINT
LIGG HER A TORLAKSMESSUKVOLDI I GLAENYJU NATTFOTUNUM MINUM OG HORFI A CSI.

ASTARKVEDJUR TIL YKKAR
FRA LITLU AMERIKUSTELPUNNI YKKAR
SEM SAKNAR YKKAR OGURLEGA
KNUSI MUSI
GUDBJORG HARPA

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ ástin mín..Við fjölskyldan óskum þér og þínu fólki í USA gleðilegra jóla, þetta verður jú ekki eins og hér en hugsaðu þetta prófar þú kanski einusinni en jólin hér eru alltaf eins...Ég hryngji um jólin
Jólakveðjur Stína og CO

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jólin krúsin mín
Hafiðð það gott saman þó þetta verði öðruvísi verður þetta samt öruggleg skemmtilegt og notalegt.
Jólakveðja Ásan þ´n

Nafnlaus sagði...

Hei sendu mér sms þegar þú ert á netinu ;)knús

Nafnlaus sagði...

hæ litla jólastelpa!!
Björn var að koma heim og klukkan bara 17:56 ( svona að vera rafvirki), ég er búin að eiga bátt með mig svona alein með öllum jólapökkunum !!!!

Annars var Geiri að hringja í Bjössa og óska honum gleðilegra jóla, alveg hreint besta jólagjöfin í ár að hann skuli loksins vera að jafna sig á öllum þessum veikindum:) við söknum hanns svo, Bjössi fær að fara suður á morgun og hitta hann!!!
Annars Óskum við þér gleðilegra jóla og vonum að þið eigið góðar stundir ( þegar ég var úti á jólunum þá fékk ég kjötbollupasta og í eftir rétt var sjeik með vodka og beilís VOÐA GOTT svona á aðfangadag!!)

GLEÐILEG JÓL SNÚLLAN OKKAR
ELLA OG BJÖRN

Nafnlaus sagði...

Sæl elskan mín.
Gleðilega jólahátíð og ég vona að þið hafið það sem allra, allra best yfir hátíðirnar þó þær séu náttúrlega heldur framandi fyrir þig þetta árið:)
Ég er nú bara að druslast hér heima á náttfötunum og reyna að þefa uppi það konfekt eða laufabrauð sem ég hef enn ekki klárað ( svolítil óhemja á því sviði) og hef það bara ljómandi fínt. Að vísu eru krakkarnir hjá pabba sínum um jólin og það er alltaf pínu tómlegt án þeirra en samt ekkert sem maður lætur stoppa sig í því að njóta jólanna og þeirra frídaga sem þeim fylgja.
Hjartans þakkir fyrir jólakortið rófan mín. En já, talandi um það; hvaða djammmyndir varstu að tala um ????? Vinsamlegast sendu mér slóð (kannski bara á netfangið mitt - ekki setja hana hér þar sem ég vil fá að sjá þessar myndir án þess að allur heimurinn viti slóðina - er ekki annars allur heimurinn skoðandi síðuna þína? hehe).
Ætla að hætta núna en mundu að þó að þú sért svona langt í burtu þá kemur það ekki í veg fyrir að við öll hin hugsum til þín og sendum þér jólaknús í huganum...

Nafnlaus sagði...

Gleðilega hátíð elsku Harpa okkar !
Vonandi ertu búin að hafa það gott, líttu á björtu hliðarnar þú verður allavega ekki bólgin af reyktum mat eins og við hin (ha ha). Hér eru allir í banastuði. Jólakveðjur Nanna, Ómar og Jón Skúli.

hannaberglind sagði...

hæ sæta mín og GLEÐILEGA JÓLAHÁTÍÐ óska þess að þú hafir það gott í usa og þú eignist gleðilega og góða jólamynningu. Héðan er allt gott, matarát og kirkjuferðir.
Jóakveðja frá öllum í fjölskyldunni:)
kossar og knús
hannaberglind

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ
Gleðileg jól og farsælt komandi ár og takk fyrir gamla. Ég sendi þér ekki jólakort en stefni á að skrifa þér feitt jólakort að ári í staðinn. Ég fylgist nú vel með þér þótt ég skilji ekki alltaf eftir comment. Hafðu það sem allra allra best :)
Jólakveðja,
Maja

Nafnlaus sagði...

Elsku Harpa
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Takk fyrir samverustundirnar á árinu þó sérstaklega frábæra ljósmyndaferð að Jökulsárlóni.
Hafðu það sem allra best.
Jólakveðja, Gerða