Hæ elskurnar mínar
Er stödd í New York en fer aftur til Filadelfiu á morgun og svo heim til San Francisco á laugardagseftirmiðdag. það er búið að vera mjög fínt hjá mér. Ég ætla að reyna að skifa gott blogg þegar ég kem heim því að ég hef ekkert verið í netsambandi í tölvunni hennar Helgu en það voru engir íslenskir stafir í hinni tölvunni. Annars er ég búin að kaupa mér glænýja fartölvu og hún bíður mín í Filadelfiu :) Hlakka til að prófa hana.
Humm jólapakkarnir hafa ekki alveg skilað sér til ykkar frá mér. Ég sendi nefnilega mömmu alla pakkana en þeir voru ekki komnir á aðfangadag vona að þeir séu ekki týndir einhversstaðar, því þetta voru skemmtilegir pakkar jájá hehe
En já við erum hér í NY stóra eplinu og erum búnar að keyra hér um og skoða og labba pínu. Hitta vini Lexiar og eitthvað fleira skemmtilegt. Æ ég er svo sem ekkert hrifin af borginni svo sem. Hús, þá meina ég háhýsi, fólk út um allt og geðveikt óþolinmóðir bílstjórar, sem flauta í sífellu. Þá meina ég bíbba á bílflautunni en ekki flauta lag með vörunum sko.
Ég fékk alveg ótrúlega margt skemtilegt á jólunum og mig langar að segja stórt TAKK til ykkar sem voruð svo sæt að senda mér kort eða pakka. Ég hlakka samt til að fara heim því ég veit að þar bíða mín einhver kort :) knús fyrir það allt
jæja nú vantar mig sjálfboðaliða til að fara að ná í nýja prentarann minn fyrir mína hönd og láta taka af sér mynd í leiðinni!!!! Hver hver og vill??? verður að lofa, má ekki svíkja.
knús
Harpa montin með nýja prentarann sinn
28 desember 2006
23 desember 2006
GLEDILEG JOL
ELSKU VINIR MINIR OG VANDAMENN
GLEDILEG JOL OG FARSAELT KOMANDI AR
TAKK FYRIR ALLAR GODU STUNDIRNAR A LIDNU ARI
EG ER NUNA AD UPPLIFA FYRSTU JOLIN AN FORELDRA OG ISLANDS!
PINU ERFITT EN LIKA SPENNANDI
EKKI SIST VEGNA TESS AD A ADFANGADAGSKVOLDI ER EG AD FARA AD BORDA A ASISKUM VEITINGASTAD EN EKKI AD BORDA MOMMUMAT EINS OG VANALEGA
EG ER AD UPPLIFA GYDINGAHATID FYRIR JOL OG FYRSTU JOLIN AN JOLATRES OG SKRAUTS
EN EG HEF TAD MJOG FINT
LIGG HER A TORLAKSMESSUKVOLDI I GLAENYJU NATTFOTUNUM MINUM OG HORFI A CSI.
ASTARKVEDJUR TIL YKKAR
FRA LITLU AMERIKUSTELPUNNI YKKAR
SEM SAKNAR YKKAR OGURLEGA
KNUSI MUSI
GUDBJORG HARPA
GLEDILEG JOL OG FARSAELT KOMANDI AR
TAKK FYRIR ALLAR GODU STUNDIRNAR A LIDNU ARI
EG ER NUNA AD UPPLIFA FYRSTU JOLIN AN FORELDRA OG ISLANDS!
PINU ERFITT EN LIKA SPENNANDI
EKKI SIST VEGNA TESS AD A ADFANGADAGSKVOLDI ER EG AD FARA AD BORDA A ASISKUM VEITINGASTAD EN EKKI AD BORDA MOMMUMAT EINS OG VANALEGA
EG ER AD UPPLIFA GYDINGAHATID FYRIR JOL OG FYRSTU JOLIN AN JOLATRES OG SKRAUTS
EN EG HEF TAD MJOG FINT
LIGG HER A TORLAKSMESSUKVOLDI I GLAENYJU NATTFOTUNUM MINUM OG HORFI A CSI.
ASTARKVEDJUR TIL YKKAR
FRA LITLU AMERIKUSTELPUNNI YKKAR
SEM SAKNAR YKKAR OGURLEGA
KNUSI MUSI
GUDBJORG HARPA
18 desember 2006
pps skjol
hallo langadi bara ad lata ykkur vita ad eg get ekki opnad post sem er aframsendur a marga og er med attatch file. get ekki opnad pps skjol tannig ad tid getid haett ad senda mer soledis post pliiis
kvedja Harpa sem hljop upp Rocky troppurnar i dag :)
kvedja Harpa sem hljop upp Rocky troppurnar i dag :)
17 desember 2006
Nenni ekki ad blogga
Hai tad eru ekki islenskir stafir her hja Janet og Abbott tannig ad eg blogga ekkert naestu daga.
Asa pakkinn er kominn :)
Hey eg sendi myndina mina af FIflinum i keppni um einfaldleika a Ljosmyndakeppni.is og hun endadi i fyrsta saeti :) :) eg vann prentara sem kostar um 65.000
knus til ykkar allra
love
Harpa
Asa pakkinn er kominn :)
Hey eg sendi myndina mina af FIflinum i keppni um einfaldleika a Ljosmyndakeppni.is og hun endadi i fyrsta saeti :) :) eg vann prentara sem kostar um 65.000
knus til ykkar allra
love
Harpa
15 desember 2006
A leið til Austurstrandarinnar
Jæja í fyrramálið er ég á leið til Austurstrandarinnar. Við fljúgum af stað um sjö leitið (um morgun) og komum þangað klukkan 16 að staðartíma. Þetta er fimm tíma flug og við erum að vona að Sóla verði vær og sofi nú eitthvað í fluginu:)
En já næst þegar ég skrifa hér verð ég á austurströndinni hjá Janet og Abbott.
knús
Harpa
En já næst þegar ég skrifa hér verð ég á austurströndinni hjá Janet og Abbott.
knús
Harpa
14 desember 2006
Ameriskur fotbolti





Við fórum á amerískan fótboltaleik með pabba hennar Lexiar. Vorum boðnar í svona litla matarveislu á vegum lögmannafyrirtækis pabba Lexiar.
Fyrst voru engir miðar handa okkur þarna á Lögmannaátinu. En svo fóru þau feðgin á stúfana og allt í einu vorum við komin með alltof marga miða. Sem sagt við fórum upp og fengum okkur sæti í höllinni sem tekur 60-70 þúsund mans í sæti. Halló halló hvað tekur stóra Egilshöllin okkar í sæti??? Þetta var rosalega skemmtileg upplifun og ég er svakalega ánægð með að hafa fengið tækifæri á að fara þetta.
Við vorum allan leikinn að sjálfsögðu, eða komum einhverntímann þarna í fyrri hálfleik og sátum í hléinu og allt það. Það voru náttúrulega klappstýrur og skemmtiatriði og ég komst að því að ég þarf að hafa pínu síðara hár til að vera klappstýra en ég er nú að láta það vaxa alveg á fullu, þannig að næst kanski þegar þið heyrið í mér verð ég orðin klappstýra híhí
En myndirnar eru af Helgu og co að fara upp rúllustigann á leiðinni á leikinn, pabbi Lexiar, hann heitir Abbott, myndir af mér og svo mynd af Sólu en hún fékk sér að drekka og svo svaf hún allann leikinn þrátt fyrir hávaðann og lætin.
mitt lið tapaði
ÁFRAM 49ERS
Harpa harður stuðningsmaður :)
10 desember 2006
pakkafloð og party
Hæhæ
Í gær kom pabbi hennar Lexiar í heimsókn til okkar en hann er á einhverri lögfræðiráðstefnu hér. Við fórum í party eða svona matarboð samt ekki matarboð hjá vinnunni hennar Lexiar. Fórum sem sagt öll og það var mjög gaman. Húsið var rosa flott innréttað eins og bátur! eða það voru svona stórir og þungir tré flekar í hólf og gólf, wcin voru ótrúlega flott og útsýnið þaðan er víst algjört æði. En í gær sáum við ekkert vegna rigningar og myrkurs. Abot bauð okkur í eitthvað tjaldpartý á eftir og væntanlega fáum við þar miða á fótboltaleik :) en það er sko amerískur fótbolti, sem ég hef aldrei séð áður, vonandi verða enn miðar þegar við komum í partýið, væri gaman að fara á leikinn. æ ég hef víst ekki tíma til að skrifa mikið núna
Hey Kristín og Arna !!! er búin að fá pakka frá ykkur :) takk takk hlakka til jólanna hehe
Mamma pakkinn þinn er líka kominn á austurströndina :) Janet var að hringja og láta okkur vita.
Knús í bili
verð að gleypa í mig og klæða mig svo ég sé tilbúin þegar við förum á leikinn
Harpa
Í gær kom pabbi hennar Lexiar í heimsókn til okkar en hann er á einhverri lögfræðiráðstefnu hér. Við fórum í party eða svona matarboð samt ekki matarboð hjá vinnunni hennar Lexiar. Fórum sem sagt öll og það var mjög gaman. Húsið var rosa flott innréttað eins og bátur! eða það voru svona stórir og þungir tré flekar í hólf og gólf, wcin voru ótrúlega flott og útsýnið þaðan er víst algjört æði. En í gær sáum við ekkert vegna rigningar og myrkurs. Abot bauð okkur í eitthvað tjaldpartý á eftir og væntanlega fáum við þar miða á fótboltaleik :) en það er sko amerískur fótbolti, sem ég hef aldrei séð áður, vonandi verða enn miðar þegar við komum í partýið, væri gaman að fara á leikinn. æ ég hef víst ekki tíma til að skrifa mikið núna
Hey Kristín og Arna !!! er búin að fá pakka frá ykkur :) takk takk hlakka til jólanna hehe
Mamma pakkinn þinn er líka kominn á austurströndina :) Janet var að hringja og láta okkur vita.
Knús í bili
verð að gleypa í mig og klæða mig svo ég sé tilbúin þegar við förum á leikinn
Harpa
07 desember 2006
ADDA PADDA

VAR ÉG BÚIN AÐ SEGJA YKKUR FRÁ GESTINUM SEM KOM TIL OKKAR UM DAGINN!
NEI VÆNTANLEGA EKKI EN ÞAÐ ER SEM SAGT BÚIÐ AÐ MYNDA HANN NÚNA.
VEIT EKKERT HVAÐ ÞETTA KVEKENDI HEITIR OG VONA AÐ ÉG SJÁI ÞAÐ BARA EKKERT AFTUR
VIÐ HÖFÐUM ÞAÐ Í KRUKKU Í VIKU OG SETTUM SVO Á LJÓSABORÐ MEÐ FLASSI YFIR
HELGA PASSAÐI DÝRIÐ MEÐAN ÉG REYNDI AÐ NÁ MYND AF ÞVÍ
ÞAÐ VAR VANKAÐ Í FYRSTU EN SVO FÓR ÞAÐ AÐ HLAUPA UM ALLT
OG ÉG FÆ ENN HROLL AF AÐ HUGSA TIL ÞESS
OJJJJJJ
Harpa ekki pödduvinur
03 desember 2006
Að gera goðverk
Muniði þegar ég sagði ykkur frá því að strákur borgaði fyrir bíómiðana okkar Lexiar?
Ég ætlaði sem sagt að láta þetta ganga, sem sagt að gera góðverk fyrir einhvern annan.
Er búin að láta dagana líða án þess að fá beint tækifæri til þess að borga fyrir mig.
Á föstudaginn vorum við Helga í hádegishléi og vorum að ganga niður verslunargötu á leið á matsölustað.Við náttúrulega gengum framhjá mörgum eins og gengur og gerist.
Ég gekk framhjá manni sem studdi sig við hjólið sitt. Þarna var hann vel dúðaður í meirihlutanum af fötunum sínum með allar veraldlegar eigur sínar á vagni festan við hjólið. Hann var bogin í baki, með gleraugu og ótrúlega fallegur. Það var einhver innri friður sem lýsti úr augum hans. Hann var svona eins og gamall gyðingur (eða eins og þeir eru sýndir í bíómyndunum, fannst mér einhvernvegin) Ég labbaði fram hjá honum stoppaði leit á hann og gekk svo áfram. Labbaði nokkur skref sagði svo við Helgu: Heldurðu að hann sé dópisti? Nei svaraði hún alveg pottþétt ekki. Ok sagði ég ég ætla að gefa honum pening. Hvað finnst þér??? Já frábært sagði Helga. Ég sneri við fór uppað gamla manninum og hann reyndi að reysa sig upp en bogið bakið leyfði það ekki þannig að ég beygði mig niður. (þannig að þið sjáið hvað hann var boginn fyrst að stubburinn ég þurfti að beygja mig niður til hans) Ég ávarpaði hann: Herra minn má ég gefa þér þennan pening? Hann svaraði: ef þú ert aflögufær. Hann reyndi að reysa sig betur upp án árangurs. Ég sagði að mig langaði að gefa honum þennan pening og hann svaraði með þakklætisorðum.
Mikið er gaman að gera góðverk. Ég vona að hann hafi getað nýtt peningana vel, minnsta kosti fengið sér heitt kaffi og með því.
Ég er búin að fá sorglegar fréttir frá Íslandi á undanförnum dögum og langar mig að senda kveðju heim. Á svona stundu langar mann að vera hjá fólkinu sínu sem á um sárt að binda en því er ekki alltaf viðkomið.
Elsku Valborg mín ég samhryggist þér vegna fráfalls föður þíns, ég vildi að ég gæti komið og gefið þér hlýtt faðmlag.
Ásgeir félagi minn lenti í alvarlegu slysi og er mikið slasaður. Geiri minn vertu duglegur að sofa svo að líkami þinn nái fljótum og góðum bata. Ella og Bjössi ég veit að þetta er ekki síst erfitt fyrir ykkur en fjölskyldu hans. Ég vona að Guð og Englarnir séu með ykkur öllum, huggi ykkur og styrki.
Saknaðarkveðja
Harpa
Ég ætlaði sem sagt að láta þetta ganga, sem sagt að gera góðverk fyrir einhvern annan.
Er búin að láta dagana líða án þess að fá beint tækifæri til þess að borga fyrir mig.
Á föstudaginn vorum við Helga í hádegishléi og vorum að ganga niður verslunargötu á leið á matsölustað.Við náttúrulega gengum framhjá mörgum eins og gengur og gerist.
Ég gekk framhjá manni sem studdi sig við hjólið sitt. Þarna var hann vel dúðaður í meirihlutanum af fötunum sínum með allar veraldlegar eigur sínar á vagni festan við hjólið. Hann var bogin í baki, með gleraugu og ótrúlega fallegur. Það var einhver innri friður sem lýsti úr augum hans. Hann var svona eins og gamall gyðingur (eða eins og þeir eru sýndir í bíómyndunum, fannst mér einhvernvegin) Ég labbaði fram hjá honum stoppaði leit á hann og gekk svo áfram. Labbaði nokkur skref sagði svo við Helgu: Heldurðu að hann sé dópisti? Nei svaraði hún alveg pottþétt ekki. Ok sagði ég ég ætla að gefa honum pening. Hvað finnst þér??? Já frábært sagði Helga. Ég sneri við fór uppað gamla manninum og hann reyndi að reysa sig upp en bogið bakið leyfði það ekki þannig að ég beygði mig niður. (þannig að þið sjáið hvað hann var boginn fyrst að stubburinn ég þurfti að beygja mig niður til hans) Ég ávarpaði hann: Herra minn má ég gefa þér þennan pening? Hann svaraði: ef þú ert aflögufær. Hann reyndi að reysa sig betur upp án árangurs. Ég sagði að mig langaði að gefa honum þennan pening og hann svaraði með þakklætisorðum.
Mikið er gaman að gera góðverk. Ég vona að hann hafi getað nýtt peningana vel, minnsta kosti fengið sér heitt kaffi og með því.
Ég er búin að fá sorglegar fréttir frá Íslandi á undanförnum dögum og langar mig að senda kveðju heim. Á svona stundu langar mann að vera hjá fólkinu sínu sem á um sárt að binda en því er ekki alltaf viðkomið.
Elsku Valborg mín ég samhryggist þér vegna fráfalls föður þíns, ég vildi að ég gæti komið og gefið þér hlýtt faðmlag.
Ásgeir félagi minn lenti í alvarlegu slysi og er mikið slasaður. Geiri minn vertu duglegur að sofa svo að líkami þinn nái fljótum og góðum bata. Ella og Bjössi ég veit að þetta er ekki síst erfitt fyrir ykkur en fjölskyldu hans. Ég vona að Guð og Englarnir séu með ykkur öllum, huggi ykkur og styrki.
Saknaðarkveðja
Harpa
oggu pinku plat!
Hæ hó
vegna fjölda fyrirspurna, símtala til foreldra minna og forvitni frá vinum og vandamönnum þá langar mig að leiðrétta eitt.
þið munið að ég setti hér mynd af mér og strák sem ég kallaði Sjaram! Humm já nú kemur það.... ég þekki hann ekki. Sorrý
Sagan á bak við myndina er sú að Lexi var að taka myndir af mér á Tvin peaks og hann stóð þarna svoooo sætur og brosmildur og horfið á okkur. Ég spurði hann því hvort að hann vildi ekki vera með á myndinni. Hélt auðvitað að hann myndi segja nei nei eða sko No en hann sagði bara yes sure og kom og knúsaði mig og brosti sínu blíðasta eins og þið sáuð hehe. Og já rétt hjá þér Björk það er hálfgerður aulasvipur á mér híhí. Ég var alveg eins og asni þegar hann sagði já og enþá meira eins og asni þegar hann tók þéttingsfast utan um mig.
knús og kyss
sérstaklega til þín Stína :) og þú sem hringdir í mömmu híhíhíhí mamma krús tekur nú undir vitleysuna hjá dótturinni
en hann var þó sætur :(
Indianar motmaela
Hér eru tvær myndir frá því að ég fór að taka myndir af Indíánum mótmæla hjá verslunarkjarna hér í Berkley. Það er sem sagt búið að byggja upp verslunar hverfi á gömlum grafreit índíána, og að sjálfsögðu eru þeir ósáttir. Þeir stóðu með spjöld með ýmsum áletrunum á stærsta verslunardeginum hér, sem er dagurinn eftir Þakkargjörðardaginn. Þá eru verslanir með ýmiss tilboð og afslætti af vörum. Áletranirnar voru á þennan veginn: hvar er amma þín jörðuð? Við gröfum ekki upp lík ættingja þinna! Veistu að þú verslar á grafreit! og ýmislegt á þessa vegu. Ég kannast við Ruth í gegnum stelpurnar og hún bað mig um að koma og taka myndir fyrir sig. Þetta var skemmtilegt en ég var nú samt að vonast til að þau væru í meiri svona indíánafötum eins og í bíómyndunum þið vitið hehe. En þau eru nú bara eins og við hin í okkar dags daglegu druslum.
Knús
Hrafnaflóki
Handa muttu og papa
Mamma hér er heimilisfangið hjá foreldrum Lexiar
Janet Leban
Attn: Harpa
1409 Birch Lane
Wilmington DE 19809
USA
Knúsí músi gott að heyra í ykkur áðan
Janet Leban
Attn: Harpa
1409 Birch Lane
Wilmington DE 19809
USA
Knúsí músi gott að heyra í ykkur áðan
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)